Tunglmyrkvi 21. febrúar 2008

Maður er sosum voða upptekinn af hátíðardögunum framundan, en ég er farinn að hlakka til tunglmyrkvans í febrúar líka. Þess utan hef ég nú ekki verið duglegur að færa "useless info" hér inn á bloggið, stefnan er að bæta úr því á næstunni.

Tunglmyrkvinn...

Máninn, fullt tunglHann er aðfararnótt fimmtudagsins 21. febrúar, hefst um 00.40, nær hámarki um kl. 03.30 og lýkur um 06.15.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærri útgáfa og í réttari rammahlutföllum er að finna hér, 1280x640 px mpg-skjal, 2,5 MB: 
http://www.alphabet.is/sources/global/LunarEclipse21022008.mpg

Meira síðar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Þetta er áhugavert.

Ágúst H Bjarnason, 19.12.2007 kl. 23:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband