Úlfur og gíll við mána...

Mánagíll og úlfur. 

Náði þessari mynd af úlf og gíl um mánann, 22° rosabaug og ef grannt er skoðað má greina daufan tangent boga efst. Sjá stærra eintak hér!

Tekið á Akureyri að kvöldi Föstudagsins langa, 21. mars. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Þetta er flott mynd. Hvernig linsu notaðir þú? 28mm?

Ágúst H Bjarnason, 26.3.2008 kl. 11:26

2 Smámynd: Finnur Jóhannsson Malmquist

Finnur Jóhannsson Malmquist, 26.3.2008 kl. 12:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband