25.3.2008 | 14:50
Úlfur og gíll við mána...
Náði þessari mynd af úlf og gíl um mánann, 22° rosabaug og ef grannt er skoðað má greina daufan tangent boga efst. Sjá stærra eintak hér!
Tekið á Akureyri að kvöldi Föstudagsins langa, 21. mars.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Þetta er flott mynd. Hvernig linsu notaðir þú? 28mm?
Ágúst H Bjarnason, 26.3.2008 kl. 11:26
Sjá hér
Finnur Jóhannsson Malmquist, 26.3.2008 kl. 12:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.